Æfingabúðir hjá frábærum þjálfurum

Við bjóðum upp á æfingabúðir þar sem æft er undir stjórn færustu þjálfara sem koma frá stórum félögum eins og FC Barcelona og Ajax Amsterdam. Hægt er að aðlaga æfingarnar þannig að þær séu við hæfi allra. Hægt er að fá slíkar æfingar í einn, tvo eða þrjá daga  eða heil vika, allt eftir því hvað áhugi er fyrir.

Við getum líka skipulagt einstaklingsþjálfun og æfingar fyrir smærri hópa, t.d.markmenn,  varnarmenn, miðjumenn og sóknarmenn. Þessar æfingar skila mjög miklu, því að þarna eru mjög góðir þjálfarar sem vinna með hverjum og einum.

Þjónusta:

  • Einstaklingsæfingar
  • Æfingar fyrir smærri hópa
  • Liðsþjálfun
  • Taktískir fundir
  • Þjálfarabúðir
Clinics Barcelona Football Project
Clinics Barcelona Football Project