Merktur varningur

Til þess að gera ferðina ógleymanlega þá bjóðum við hópum upp á alls konar varning merktan þeirra félagi með merki félagsins á. Það getur verið gaman þegar frá líður að eiga varning merktan ferðinni