Gisting

Don Angel hótelin bjóða upp á þægileg herbergi, mjög góðan mat, frábæra lyftingaaðstöðu og fullkomið SPA fyrir gesti sína.

Don Angel 4 stjörnu hótel

Þetta glænýja sport hótel er staðsett við ströndina í Santa Susanna. Öll 50 herbergin eru með svölum, gervihnattarsjónvarpi, hárþurrku, minibar, skrifborði og glæsilegu sjónvarpi.

Hægt er að velja á milli eins manns og tveggja manna herbergi. Boðið er upp á hlaðborð með mat sem er sérstaklega valinn fyrir íþróttafólk. Hægt er að fá fundaraðstöðu og aðstöðu fyrir sjúkraþjálfara. Einnig er boðið upp þvott ef áhugi er á því. Hópar fá geymsluherbergi sem þau geta notað alla ferðina.

Aðgangur er innifalinn í glæsilegt SPA , 25 metra sundlaug og mjög vel útbúinn lyftingasal sem hentar öllu íþróttafólki. Boðið er upp á stórt bílastæði þar sem er einnig hjólaleiga en það er mjög auðvelt að hjóla um svæðið.

Don Angel 3 Stjörnu hótel

Þetta glænýja sport hótel er staðsett við ströndina í Santa Susanna. Öll 50 herbergin eru með svölum, gervihnattarsjónvarpi, hárþurrku, minibar, skrifborði og glæsilegu sjónvarpi.

Hægt er að velja á milli eins manns og tveggja manna herbergi. Boðið er upp á hlaðborð með mat sem er sérstaklega valinn fyrir íþróttamenn. Hægt er að fá fundaraðstöðu og aðstöðu fyrir sjúkraþjálfara. Einnig er boðið upp þvott ef áhugi er á því. Hægt er að bóka gegn greiðslu í glæsilegt SPA , 25 metra sundlaug og mjög vel útbúinn lyftingasal sem hentar öllu íþróttafólki.