Æfingamót

Barcelona Football Projects er með samninga um þátttöku á öllum bestu æfingamótum á svæðinu. Fjöldi móta er í boði,  þar sem gott skipulag og hágæða lið gera þátttöku í slíkum mótum að frábærri upplifun fyrir keppendur.  Hægt er bæði að taka eingöngu þátt í móti og líka að blanda saman æfinga og keppnisferð.

Dæmi um mót sem er í boði. Hægt er að finna mót allt árið um kring.

Promises – 12 – 14 febrúar 2021

7 manna lið

  • Stúlkur 12 – Fæddar 2009 eða síðar
  • Stúlkur 14 – Fæddar 2007 eða síðar
  • Strákar 10 – Fæddir 2011
  • Strákar 11 – Fæddir 2012
  • Strákar 12 – Fæddir 2013

11 manna lið

  • Stúlkur 16 – Fæddar 2006 eða síðar
  • Strákar 14 – Fæddir 2007 – 2008
  • Strákar 16 – Fæddir 2005 – 2006

Þjónusta:

  • Allur akstur til og frá flugvelli og á meðan dvöl stendur
  • Aðili frá ferðaskrifstofunni er með hópnum allan tímann
  • Þátttaka í móti
  • Æfingar á venjulegu grasi og gervigrasi
  • Æfingar í lyftingasal sem er sérútbúinn fyrir afreksíþróttafólk
  • Heilsulind með SPA, gufubað, heitir og kaldir pottar og 25 metra sundlaug
  • Æfingaleikir fyrir alla af báðum kynjum og fyrir alla aldurshópa
  • Boðið er upp á að þvo þvott fyrir hópana
  • Hægt er að fá þjálfara til að sjá um æfingar og sjúkraþjálfara til að halda öllum í góðu lagi
  • Nuddherbergi og geymsla sem hópurinn hefur allan tímann. Ísvél er á staðnum
  • Allir fá vatnsflöskur á öllum æfingum
  • Ferðir og hópefli
Tournaments - Barcelona Football Project
Tournaments - Barcelona Football Project