Algjör fótboltaupplifun

Við höfum áralanga reynslu af því að skipuleggja æfingabúðir. Við höfum búið til ferðir fyrir yfir 300 félög ( allir aldurshópar og bæði kyn) Við skipuleggjum fótboltaskóla fyrir einstaklinga og hópa alls staðar af úr heiminum, bjóðum upp á glæsileg mót þar sem öll lið geta fengið andstæðinga við sitt hæfi. Þess vegna höfum við í samstarfi við Don Angel hótelin ákveðið að bjóða upp á það sem við köllum Barcelona Football Project.

Gisting

 3 stjörnu og 4 stjörnu hótel

Grasvöllur

Nýr völlur með frábæru grasi, 3 min ganga frá hótelinu

Gervigrasvöllur

Flottur völlur af nýjustu kynslóð gervigrasvalla, 10 min akstur frá hóteli

Veður

Yfir 300 sólardagar á ári, hægt að æfa allt árið um kring
Staðsetning

45 min akstur frá flugvellinum í Barcelona
Strönd

5 min ganga á glæsilega strönd
Lestarstöð
Rétt hjá hótelinu, tenging við miðborg Barcelona, ferðin þangað tekur rúman klukkutíma
Aðstoð

Tengiliður frá okkur er til taks alla ferðina

Æfingabúðir

Við höfum séð um og skipulagt meira en 300 æfingabúðir fyrir lið alls staðar af úr heiminumover the world

Mót

Hágæða mót með liðum eins og FC Barcelona, Olympique Marseille og PSV Eindhoven
Æfingabúðir
Við bjóðum upp á æfingabúðir með frábærum þjálfurum sem hafa unnið með stórliðum eins og FC Barcelona og Ajax Amsterdam

Æfingaaðstaða

Flottur, nýr grasvöllur í göngufæri, glæsilegur gervigrasvöllur í 10 min akstursfjarlægð gera það að verkum að æfingabúðirnar verða frábærar. Síðan er einnig boðið upp á flotta lyftingaaðstöðu, SPA og sundlaug.

Gisting

Don Angel hótelin bjóða upp bæði 3 stjörnu og 4 stjörnu hótel sem eru alveg ný. Herbergin eru rúmgóð og þægileg. Maturinn er sérhannaður með þarfir íþróttafólks í huga, glæsilegt og fjölbreytt hlaðborð þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Girona

Afþreying

Til að gera ferðina fullkomna þá er boðið upp á alls konar afþreyingu til að styrkja hópinn og ferðir um nágrennið.